24.5.2007 | 21:15
Getraun dagsins!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Du jour
Á vel við úrslitaleikinn í Meistaradeildinni
"Við töpuðum ekki leiknum, við bara runnum út á tíma." - Vince Lombardi
Eldri færslur
Til að blaða í...
-
Drottning bloggsins
Anna.is -
Lifandi tenglavefur
Digg.com -
Varúð: ekki allra
Wulffmorgenthaler -
Fyrir okkur makkanerðina
Maclantic -
Ágætis mótvægi
Fréttavefur Al Jazeera -
Mín helsta fréttauppspretta
Fréttavefur BBC -
Holl lesning
Vef-Þjóðviljinn
Bloggvinir
-
Andrés Magnússon
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Benedikt Halldórsson
-
Bergrún Íris Sævarsdóttir
-
Birgir Ármannsson
-
Bjarki Tryggvason
-
Björn Ingi Hrafnsson
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Guðmundur Magnússon
-
Gunnar Freyr Steinsson
-
Gunnar Reyr Sigurðsson
-
Hallur Guðmundsson
-
Hammurabi
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Heiðrún Lind
-
Hvundagshetjan
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jón Gestur Guðmundsson
-
Magidapokus
-
Óli Björn Kárason
-
Pétur Gunnarsson
-
Sigrún Þöll
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
-
Snorri Bergz
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
-
Þorsteinn Magnússon
Athugasemdir
Bannað að pissa....það eru hákarlar í vatninu....þeir geta bitið þú veist, af!
Eva Þorsteinsdóttir, 24.5.2007 kl. 21:19
Á! Eða þá, ekki geyma grasker og agúrkur á teppinu, því þær draga til sín grænmetisætur, dulbúnar sem hákarla?
Kallaðu mig Komment, 24.5.2007 kl. 21:23
Bannað að fara út að blautt þak því það eru glerbrot á jörðini eða Bannað að renna sér á götóttum plastpokum í brekkunni því steinarnir standa upp úr.
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 24.5.2007 kl. 21:43
Þak er reyndar prýðisgóð ágiskun! Ekki príla upp á þak á veturna? Það gæti gengið, nema að það skýrir ekki ofvöxnu jarðhnetuna...
Kallaðu mig Komment, 24.5.2007 kl. 21:53
Mér sýnist hann standa á bárujárnsþaki og það er sennilega bara snjór á þakinu.
hemmi (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 22:04
Varúð - Framsóknarmaður framundan!
Magnús V. Skúlason, 24.5.2007 kl. 22:12
Ég styð þaktilgátu Matthildar og Hemma. En tíðkast það einhversstaðar að príla upp á bárujárnsþök á veturna? Og ef svo, létu menn þá svona skilti stopp sig? :-)
Kallaðu mig Komment, 24.5.2007 kl. 22:13
Magnús: Ég held að þú hafir séð of margar hrylllingsmyndir! :-)
Kallaðu mig Komment, 24.5.2007 kl. 22:18
Varið ykkur á neðanjarðardjöflunum!
Frúin (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 23:30
Bannað að hoppa á vindsængur annarra!
Vigdís, 24.5.2007 kl. 23:39
Ekki hoppa á vindsænginni, annars koma neðanjarðardjöflarnir, sem eru flokksbundnir framsóknarmenn? Your guess is as good as mine.
Kallaðu mig Komment, 24.5.2007 kl. 23:44
Bannað að vera á fljúgandi teppum með salernisgötum!
AK-72, 24.5.2007 kl. 23:52
Bannað að henda gulrótum, þær gætu valdið grjóthruni!
Bjarki Tryggvason, 25.5.2007 kl. 00:12
AK: Kannski var Magnús að vara við framsóknarmönnum á slíkum teppum!
Bjarki: Það er stórvarasamt þetta grænmeti. Þess má geta í framhjáhlaupi að Hitler borðaði að minnsta kosti ekki rautt kjöt. Þarf frekari vitnanna við?
Kallaðu mig Komment, 25.5.2007 kl. 00:39
Haha:)
Bjarki Tryggvason, 25.5.2007 kl. 01:25
Bannað að henda drasli í botnlausar ruslafötur
Gunnar Th. Gunnarsson, 25.5.2007 kl. 02:43
Er það ekki augljóst ?
Þarna stendur maður ofaná dúk eða teppi sem hefur verið breytt út á grasflöt.
Ofaná teppinu er eitthvað sem líklega er eitthvað matarkyns miðað við samhengið.
Semsagt maðurinn er í Pic-nic og það er búið að strika yfir myndina = "Bannað að vera í Pic-nic hérna"
Mikið eruð þið treg greyjin
Páll Gestur (IP-tala skráð) 25.5.2007 kl. 08:32
Ég held að þetta sé konseptlist.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 25.5.2007 kl. 09:39
Jakahlaup bannað !
Þorbjörg Ásgeirsdóttir, 25.5.2007 kl. 13:34
bannað að skera út úr steininum
Hanna (IP-tala skráð) 25.5.2007 kl. 14:09
Bannað að kúka á grasið
Ísak (IP-tala skráð) 25.5.2007 kl. 16:32
Þetta er fiksmatsmaður að meta saltfisk...
Benedikt Halldórsson, 26.5.2007 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.