Verstu lagatextar allra tíma samkvæmt hlustendum BBC

Útvarpsstöðin BBC 6 Music fór nýverið á stúfana og fékk hlustendur til að hjálpa sér að velja verstu lagatexta allra tíma. Eins og við er að búast, kenndi þar ýmissa grasa. Hér eru brot úr þeim fjórum sem stóðu upp úr:

abc# 4 ABC - That Was Then But This Is Now
More Sacrifices than an Aztec priest,
Standing here straining at that leash,
All fall down,
Can't complain, mustn't grumble,
Help yourself to another piece of apple crumble

razorlight_60# 3 Razorlight - Somewhere Else
And I met a girl,
she asked me my name,
I told her what it was.


snap60# 2 Snap - Rhythm Is A Dancer
I'm as serious as cancer, 
When I say Rhythm is a Dancer.

Þessi er frábær:

desree#1 Des'ree - Life
I don't want to see a ghost,
It's the sight that I fear most,
I'd rather have a piece of toast,
Watch the evening news.


Ef þið munið eftir einhverjum brotum sem ættu heima meðal þessara, látið mig þá endilega vita!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er matargat – matargat
ég er matargat – matargat
íslensk kjötsúpa – það besta sem ég fæ
íslensk kjötsúpa – það besta sem ég fæ

Þú hefur verið mathákur
síðan þú varst strákur
já – mamma gamla kvartaði oft undan því við mig
það bezta sem hún gat gefið þér
var kjötsúpa og slátur
ég var – og er – mathákur

Ég er matargat – matargat
ég er matargat – matargat
íslenska kjötsúpa – það besta sem ég fæ
íslenska kjötsúpa – það besta sem ég fæ

Ó elsku besta Ingibjörg – hafðu kjötsúpu í kvöld
finnst þér ekki að þú sért farinn að borða helst til mikið
viltu kannski breyta mér ertu hætt að elska á mér spikið
ég er – og verð – mathákur

Ég er matargat – matargat o.s.frv.

Ísak (IP-tala skráð) 10.5.2007 kl. 16:17

2 Smámynd: Eva Þorsteinsdóttir

Mér finnst þessir í topp 2 brillíant gæti verið að Eiki kæmist inn með: tiger trapped inside a cage, actor on a empty stage.......;)

Eva Þorsteinsdóttir, 10.5.2007 kl. 17:45

3 Smámynd: Kallaðu mig Komment

Eva! Bannað að gagnrýna lagið - fyrr en eftir keppnina í kvöld! :-)

Kallaðu mig Komment, 10.5.2007 kl. 18:11

4 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Said sugar take the time
'Cause the lights are shining bright
You and I've got what it takes to make it
We won't fake it, Oh never break it
'Cause I can't take it


Kristján Kristjánsson, 10.5.2007 kl. 22:23

5 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Sat in her boudior while she freshed up,
That boy drank all the magnolia wine.
On the black satin sheets
where he started to freak.

Get chor get chor ya ya, da da
Get chor get chor ya ya here
Mocha chocolata ya ya
Creole Lady Marmelade Þetta er náttúrlega snilld

Kristján Kristjánsson, 10.5.2007 kl. 22:27

6 Smámynd: Kallaðu mig Komment

Takk fyrir kommentin!

Ísak: Jóhanni var nú vart alvara með Íslenskri kjötsúpu.
Eva: Nú er hægt að gagnrýna að vild!
Bjarni: Þetta brot úr Life er (því miður) bara toppurinn af ísjakanum. Þetta eru hrikalegur texti.
Kiddi: Textans vegna er vonandi einhver dýpri merking þarna sem meikar sens.

Kallaðu mig Komment, 10.5.2007 kl. 23:03

7 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Rétt hjá Svampnum. Var að flýta mér of mikið greinilega Hér er snilldin öll. Textinn er eftir Patty Labelle.

Hey sista, go sista, soul sista, go sista
Hey sista, go sista, soul sista, go sista

He met Marmalade down in old New Orleans,
Struttin' her stuff on the street.
She said, 'ey 'ello, hey Joe, you wanna give it a go? mm, mm?

Guiche Cuiche ya ya da da, Guiche Guiche ya ya here.
Mocha chocalata ya ya, Creole Lady Marmalade.
Voulez vous coucher avec moi, ce soir.
Voulez vous coucher avec moi.

Sat in her boudoir while she freshened up,
That boy drank all that magnolia wine.
On the black satin sheets where he started to freak.


hey, hey, Hey!

Feel her skin, feelin' silky smooth, color of cafe au lait.
Made the savage beast inside roar until he cried:
More, more, more
Now he's back home doin' 9 to 5,
Livin' his grey flannel life,
But when he turns off to sleep, old memories keep,
More, more, more


Voulez vous coucher avec moi, ce soir.
Voulez vous coucher avec moi.
Voulez vous coucher avec moi, ce soir.
Creole Lady Marmalade!
Voulez vous coucher avec moi, ce soir.
Voulez vous coucher avec moi.
Voulez vous coucher avec moi, ce soir.
Voulez vous coucher avec moi.
Voulez vous coucher avec moi, ce soir.
Voulez vous coucher avec moi.
Voulez vous coucher avec moi, ce soir.
Voulez vous coucher avec moi. mm'hmm
Guiche Guiche ya ya da da, Guiche Guiche ya ya here.
Mocha chocalata ya ya,
Guiche Guiche ya ya da da da da...

Kristján Kristjánsson, 11.5.2007 kl. 08:36

8 Smámynd:  Hvundagshetjan

Ég veit ekki hvort að þetta sé versti lagatextinn, enn hann er a.m.k. sá skrítnasti: A Whiter Shade of Pale með Procol Harum.  Hvundagshetjan hefur lengi reynt að botna í textann en einhvernveginn aldrei áttað sig almennilega á honum.We skipped the light fandango
turned cartwheels 'cross the floor
I was feeling kinda seasick
but the crowd called out for more
The room was humming harder
as the ceiling flew away
When we called out for another drink
the waiter brought a trayAnd so it was that later
as the miller told his tale
that her face, at first just ghostly,
turned a whiter shade of paleShe said, 'There is no reason
and the truth is plain to see.'
But I wandered through my playing cards
and would not let her be
one of sixteen vestal virgins
who were leaving for the coast
and although my eyes were open
they might have just as well've been closedShe said, 'I'm home on shore leave,'
though in truth we were at sea
so I took her by the looking glass
and forced her to agree
saying, 'You must be the mermaid
who took Neptune for a ride.'
But she smiled at me so sadly
that my anger straightway diedIf music be the food of love
then laughter is its queen
and likewise if behind is in front
then dirt in truth is clean
My mouth by then like cardboard
seemed to slip straight through my head
So we crash-dived straightway quickly
and attacked the ocean bed  

Hvundagshetjan, 13.5.2007 kl. 21:34

9 Smámynd: Kallaðu mig Komment

Velkominn aftur í bloggheima, hetja! Í þá daga þegar þessi texti var skrifaður höfðu menn ýmis ráð með að víkka út vitundina. Ég geri ráð fyrir að undir áhrifum þeirra ráða, þá sé textinn mjög skýr. Ég veit hinsvegar að sá sem samdi/sá um undirspilið á orgelinu þykir sinn þáttur í vinsældum lagsins frekar vanmetinn. Gott ef það er ekki bara rétt hjá honum. Án þess væri þetta lag frekar rýrt.

Kallaðu mig Komment, 14.5.2007 kl. 13:57

10 identicon

Var það ekki bara Jóhann Sebastían Bach á Hammondinum?

P (IP-tala skráð) 15.5.2007 kl. 19:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband